Jæja þá eru myndirnar komnar frá kafsundsmyndatökunni og við erum í skýjunum með afraksturinn. Við fengum flottar 6 myndir en það er ekki ekki hækt að hafa það betra því hvert barn fer bara þrisvar í kaf og hann getur náð allt að tveimur myndum í hverri tilraun þannig að við fengum 6 out of 6 :D.
En hér koma þær bestu að okkar mati annars eru þær allar frábærar :D.
HRILLILEGA FLOTTAR ekki satt?????
2 comments:
Geggjaðar myndir :)
Knús Kristín
Enn og aftur, frábærar myndir! Takk!
M og P í FL.
Post a Comment