Friday, June 07, 2013

Sumarbústaðarferð :D

Jæjs þá erum við komin heim eftir frábæra sumarbústaðarferð :D. Við fengum tengdó og Guðlaugu í heimsókn á leið þeirra í Vatnaskóg og svo komu berglind, Jón Ómar og Sigurvin Elí til okkar í gær og voru í eina nótt okkur til mikillar gleði :D. EN ég náði nokkrum góðum myndum sem ég deili að sjálfsögðu með ykkur :D. Ég átti soldið erfitt með að velja úr hvaða myndir mér fanst sætastar svo ég setti bara enþá fleiri myndir inn í staðin :D.

 Moli flottasti voffinn minn :D

 Fyrirsætan :D

 Þessi var í stuði á koppnum ein daginn ;D






 Svo fékk maður að smakka smá sopa af kókómjólk og halda á fernuni sjálfur og allt :D 

 Þessi litla mús skokkaði á pallinum hjá okkur eitt kvöldið :D

 Við fórum á leikvöllinn sme ver þarna rétt hjá okkur og það fanst Salómon Blæ sko ekki leiðinlegt. Ég sé að það er alveg hækt að fara með hann á róló í sumar :D

 VÍÍÍÍ!!!!!!!!!!!

 Vega salt með pabba

 Sigurvin Töffari var sko flottur á því ;D

 Pabbi fór svo og rólaði með strákinn sinn og það var sko ekki lítið gaman eins og sjá má á þessum myndum :D




 Svo fór Berglind frænka og Sigurvin frændi að róla með okkur og það var sko gaman


 Ég er sko duglegur að róla :D


Kominn á há hest :D 


 HAHAHAHAHA þetta er sko skemmtilegt :D


 Moli passaði bara að allt væri með kyrrum kjörum 


 Þarna eru sko mikilvægar samræður í gangi


 Töffarinn 

 Moli búinn að finna félagann sinn

 Salómon Blær og Sigurvin Elí að ræða málin í blíðuni :D

 Flottir frændur

 Sigurvin að leika við Mola





 Ég þarf ekkert ða hafa þessa húu mamma!


 Mola fanst rosalega gaman að hlaupa með strákunum :D


 Þetta barn er náttúrulega bara einum of, algjör rassálfur :D

 Svo duglegur að standa sjálfur á apabrúnni




Svo fékk ég að skoða ALLT dótið hans Sugurvins frænda :D

Annars hef ég þær stóru fréttir að færa að hún Emma Hennar helgu minnar flitur til okkar og þar til hlega kemur heim (já eða svo heldur helga allavegana ;D). Það verður líklegast að minstakosti eitt ár kanski tvö (já eða bara for ever það er líka fínt ;D). 

Knúsar Fjóla og co

1 comment:

Anonymous said...

æðislegar myndir! Verð klárlega að fá þær við tækifæri :) Takk kærlega fyrir okkur, það var yndislegt að fá að koma og vera með ykkur ´:)

kv. frænkan