Sunday, June 09, 2013

Vorum að fá myndirnar úr myndatökuni :D

Loksins loksins fengum við myndirnar úr myndatökunni sem Salómon Blær fór í í mars :D. Ég er alveg í skýjunum með myndirnar og ætla ða deila með ykkur þeim bestu en þær voru lang flestar mjög góðar :D.














 Það er hækt að setja svo margar fyndnar settningar við þessa mynd en ég kýs að skrifa bara; picture is worth a 1000 words ;D
 Hérna er Salómon Blær í fötum af pabba sínum frá því hann fór í myndatöku til sama ljósmyndara fyrir ca 28 árum síðan ;D












2 comments:

Anonymous said...

Fallega fjölskylda! þetta eru ekkert smá flottar myndir! :)
kv. Berglind

Anonymous said...

Æðislegar myndir :)

Kristín