Monday, June 03, 2013

Sumarbústaðar ferð :D

Jæja þá erum við komin hingað upp í bústað og hefur ferðin bara verið frábær. Við reyndar komumst að því í gær að Salímin er með huta og ljótan hósta :S þannig að vonandi endist það nú samt ekki endalaust. Hann er samt eld hress og ánægður sem hjálpar pottþétt :D. En hérna koma myndir frá síðastliðnum dögum. 

 Sæti kallinn okkar að búinn að borða matinn sinn :D


 Mamma þú ert svo skrítin ;D


 Ulla á ykkur :D

Þessi ætlaði bara út sjálfur í rigninguna ;D

 Við fórum í pottinn (áður en við vissum að hann væri huksanlega slappur enþá ;S) En það fannst honum sko ekki leiðinlegt :D

 Busla busla busla.......

 SPLASSSSS!!!!!!!!!!!!!

 Standa

 Súper baby ;D

 SVONA STÓR :D

 Börnin í barnavagninum :D


 Krúttu kallinn minn komin í smá fjall göngu með pabba sínum og mömmu :D




 Krúttu feðgarnir saman :D

 Hæ mamma :D

 Allir mennirnir í lífi mínu :D

 Það er svo gaman hérna :D


 YESSSS ég komst upp á toppinn :D

 Moli fellur vel inn í umhverfið eins og alltaf ;D

 Við mæðginin

 Rosa fallegar tröppur á leiðinni :D


 Við komin niður tröppurnar :D

Bless bless og knúsar :D


1 comment:

Anonymous said...

Æðislegar myndir :)

Kristín