Sunday, December 16, 2012

Sætilíus

Það er búið að vera nóg að gera hjá okkur um þessa helgi. Við erum búin að ná að klára ímsa hluti sem átti eftir að klára eins og að steikja laufarbrauð, skreita jólatéið, kaupa jólagjafir, taka til, snyrta Arisi hennar Kristínar vinkonu og margt fleira. Ég er ofboðslega sátt með afragsturinn og er alveg að verða tilbúin í að jólin komi :D. 
En að loku þar sem ég er svo heppin að eiga fallegasta barn í heimi þá bara varð ég að setja inn tvær myndir af kallinum.

 All dressed up and nowhere to go :)

Litla sæta tíkrisdýrið mitt að fara í háttinn :D Góða nótt öll saman sérstaklega langa afi og langa amma á Flórída sem koma heim eftir 3 daga :D. 

Kveðja Fjóla og co

No comments: