Jæja við fórum í þriðja sundtímann í gær og ákváðum við að Davíð myndi vera í því að taka nokkrar (ok aðeins meira en nokkar) myndir en hér koma þær af kallinum okkar :D.
Salómon og Snorri
Að undirbúa sig í að standa :D
Soldið mjúkur en stendur samt :D
Við mæðginin :D
Svo gaman :D
Óli, Óli, Óli Skans....
Gaman gaman :D
VÍÍííí......
1, 2, 3....
og svo á bóla kaf :D
Duglegastur :D
Þetta var hressandi mamma
Bí bí og blaka :D
Krúttmundur Davíðs og Fjóluson :D
Áslaug frænka, Albert og Viktor fr´ndi voru með okkur í tímanum síðast en vana legar eru þau í tímanum á undann :D
Fallegasti að æfa hendurnar og fæturnar í tröppunum honum fannst það mjög skemmtilegt :D
Fljúga skal flugvélin hátt upp í himininn :D
F'or aftur í kaf :D
Salómin Dansar það ekki af sér eins og Steindinn helfur syndir það af sér ;D
Buurrrrrr...............
Allir að horfa á Snorra fíflast :D
Herra hvítur mættur á svæðið
Sparka, sparka, sparka
og smá kollhnís og æfingar með Snorra
Duglegur
Snorri fékk bros og allt
of full fata af vatni yfir hausinn :D
Kollhnís
Flottur :D
Þar sem griðið er næstum alveg komið þá fékk hann að æfa sig á hringjunum
og út um allt hann fór :D
Svo duglegastur :D
Jæja ég á örugglega eftir að setja fleyri myndir þegar hann er búin að vera aðeins lengur í sundinu og er farinn að styrkjast meira og geta meira :D.
knúsar Fjóla og co
2 comments:
Vá hvað hann er duglegur hann hlýtur nú að vera búinn á því eftir einn svona sundtíma litli kútur :)
Gaman að sjá myndir
Kristín
Vá... ótrúlega flottur og duglegur. Stendur sjálfur, heldur fast í hringina, fer í kaf og hlær svo að öllu saman. Frábærar myndir. Knúsar tengdó(P+M)
Post a Comment