Þá fer að styttast í það að litli kallinn okkar verði blessaður og nafnið gert opinbert en ég efa ekki að það séu einhverjir orðnir spenntir yfyrir því ;D. Við Davíð erum búin að vera á ferðinni að fynna servéttur, kerti og annað borðskraut til að skreytra með fyrir Blessunardaginn og er ég svei mér þá bara komin með all held ég bara :D.
Annars er litli kall að fara í sína aðra pössun á laugardaginn en við Davíð erum að fara í brúðkaup en það verður soldið erfitt :S. Við fórum einmitt í dag með pabba og mömmu að versla brúðkaupsgjöfina og hlakka ég til að fara í veisluna þrátt fyrir að það verði soldið erfitt að fara frá litla prinsinum.
En í gær kom hjúkrunarkonan til okkar til að vikta kallinn og athuga hvernig hann vex og dafnar en hann er orðinn 4,240 kg, 39 cm á honum hausinn og um 53-54 cm langur og er komin yfir meðal kúrvuna í þyngd. Hún hafði líka orð á því hvað hann er duglegur að halda haus... eitthvað sem við vorum farin að átta okkur á enda ekkert smá duglegur strákur.
En nóg með blaðrið hér kemur það sjónræna... myndir frá síðastliðinni viku.
Litli koallinn okkar hjá Hreggviði frænda sínum :D
Ágústa frænka með litla frænda
og Svanhvít frænka með litla prinsinn :D
Berglind frænka með litla kallinn okkar og litli kallinn henar og stóri frændi okkar ltila kalls, hann Sigurvin Elí við hliðina á henni, flotti strákurinn orðinn svo stór
Bára frænka með báða strákana okkar
Við bara urðum að prófa að setja prinsinn í Hókus Pókus stólinn frá ölli Lindu og afa Sveinbirni ekkert smá flottur :D
SÆTASTUR
Pabbi varð svo að þykjast mata mig fyrir miyndavélina ;D
Þarna er maður tilbúinn að fara út á búðarrölt með pabba, mömmu, afa Halldóri og ömmu Maríu. Hann er í peysunni góðu frá Lindu ömmu og með nýju húfuna sína og vetlingana líka frá Lindu ömmu allt heimagert :D.
Svo verð ég að monta mig af því hvað ég á frábæra vinkonu en Bára prjónaði þessa líka gegjuðu peysu handa litla kalli sem er í stíl við peysuna sem hún prjónaði á Mola fyrir nokkrum árum síðann þannig að þeir verða sko flottir saman í vetur :D
Svo prjónaði hún Svanhvít þessa ekkert smá flott en kallinn okkar verður sko flottur í vetur ekki spurning :D
Ég sendi bara knúsa og vona að þið eigið góða viku framundan
Kveðja Fjóla og co
1 comment:
Vá þetta eru geggjaðar peysur sá verður flottur :)
Knús Kristín
Post a Comment