Thursday, August 09, 2012

Kominn tími á blog :D

Það er búið að vera nóg að gera með nýja fjölskyldumeðliminn en hann er búin að vera alveg dásamlegur við pabba sinn ogfmömmu það sem af er æfi hans ;D. Við erum samt að vonast til þess að þetta sé ekki bara lognið á undan storminum því hann er hreint út sagt búinn að vera dásamlegur þessi engill, leifir okkur að sofa í 5 tíma plús á næturnar og mér skilst að það sé ekki hækt að ætlast til meira af svona litlu kríli. 
Ég var eitthvað að fíflast með myndavélina um daginn og tók nokkrar myndir af kappanum sem ég ætla að setja inn núna en ég er með heilan haug í viðbót sem þarf að komast hingað inn sem fyrst ;D.











Kveðja Fjóla, Davíð, Moli og litli Davíðsson

3 comments:

Anonymous said...

Vá vá, hann er æðislegur. Takk fyrir!


Amma og afi!

Anonymous said...

How is it possible for so much cuteness to be wrapped up into one little baby? So sweet.

Hugs,

Riss

Anonymous said...

Var sko orðin blogg þyrst er alltaf að kikja ;)
Hann er bara lítill æðibiti hlakka til að heyra hvaða nafn/nöfn þessi sæti kútur fær :)

Knús Kristín