Wednesday, August 22, 2012

Fyrsta baðið :D

Við Davíð vorum alveg rosalega dugleg í gær en við prenntuðum öll boðskortin í Blessunarveislu litla prinsins og í dag keyrðum við út nokkur kort og setum afganginn í póst :D. 
En það sem er kanski enþá merkilegra er það að litli kallinn fór í fyrsta baðið sitt í morgun :D. Hingað til hefur hann farið með pabba sínum í sturtu en fékk að fara í balann sinn í dag í fyrsta sinn. Við vorum að sjálfsögðu með myndavélina uppi við og tókum nokkrar myndir :D.

 Þetta var bara alsekki svo slæmt :D


 Brosa til pabba sem var að taka myndirnar :D

 Svo fór mamma að asnast til að bleita á mér hausinn og það var ekki eins skemmtilegt ;D

 Komin uppúr 

 Þarna er maður svo hreinn og fínn með Bangsímon snuðið sitt ;D

Varð að setja þessa inn líka en þarna er maður í skónum sem hún Ingibjörg frænka gaf honum ekkert smá flottur :D.

Knúsar Fjóla, Davíð, Moli og litli kall

3 comments:

Anonymous said...

I'm in love, you're in love, David's in love...everyone's in love with this baby!! Every photo he gets cuter...truly a cute overload.

Hugs,

Riss

Anonymous said...

Bíð spennt eftir boðskortinu :)

Knús Kristín

Anonymous said...

I totally agree with Marisa :)
Knúsar
A7