Wednesday, August 01, 2012

Fréttir af okkur :D

Jæja kominn tími á smá update. Það hefur allt gengið mjög vel hjá okkur þrátt fyrir að ég er ða hafa áhyggjur af hlutum sem er kanski ekki tímabært að hafa á hyggjur af strax. 
Við höfum haft það bara kósý heima fengið innlit og meira að segja eldaði tengdamamma fyrir okkur kvöldmat í fyrradag sem var alveg himnasending, takk elsku Linda fyrir það. 
Litli kallinum líður vel, ég er með hann á mjólkurbúinu meira og minna allan sólahringinn til að koma ferlinu afstað og vonandi kemst ég á fult á næstu dögum. Hann er ekki búinn aðvera duglegur að pissa og kúka síðastliðna sólhringinn þannig að það var mikil gleði í morgun þegar við ákváðum að skipta bara um bleyju og blása smá á tipalinginn og sjá hvað gerðist að hann pissaði yfir mömmu sína alla :D, ég mun líklega aldrei vera eins glöð yfir því að einhver pissi á mig eins og þarna :D. 
En ég er búin að fara yfir myndirnar sem hafa bæst í hópinn og ákvað að deila þeim með ykkur ;D

 Hlynur og Dísa að kíkja ál itla frænda ég afvelta þar sem sú stelling var lang best en þetta er daginn sem kappinn fæddist :D

 Frændurnir ;D

 Litli kall að prófa stólinn sinn

 Alltaf með sog þörf elsku snáðinnog með Eyrnaslapa lúkkið sitt

 Svo rólegur og góður í vöggunni sinni

 Hversu sætur er hækt að vera

 Feðgarnir sætir saman

 OHHH svo gott að tegja sig

 Við ákváðum í gær að taka stuttan hring öll fjölskyldan enda var svo frábært veður úti

 Fyrsta ferðin í kerrunni sinni :D

 Ohh svo kósý

 Ég með strákana mína en þeim eldri fanst ferðin heldur hæg og stutt ;9

Fallegustu mennirnir í mínu lífi... er hækt að hafa það betra?

Knúsar frá okkur og Guð blessi ykkur eins og hann hefur blessað okkur. 

2 comments:

Anonymous said...

Ohhh!! It's like you have read my mind with this update. I have obsessively stalked your blog for pictures since he was born! What a doll, just perfect (and you know I wouldn't say that unless I meant it ;). Hugs and kisses and hugs and more hugs and more kisses! Can't wait to meet him on Skype!

Love,
Riss

Anonymous said...

Fràbaert Hvad tad Gengur vel hlakka til ad sja YKKUR