Í dag er ég, Moli og litli kall í fyrstaskipti ein heima þar sem Davíð er byrjaður að vinna aftur :S. En ég er samt ekkert að hangsa en við fengum afa Halldór og ömmu Maríu í heimsókn. Ég skelti í eina tvöfalda uppskrift af skinkuhornum ámeða pössuðu afi og amma upp á litla manninn og svo fórum svo í labbitúr með báða strákana sem var sko ekki leiðinlegt.
Ég smelti af nokkum myndum af kallinum í HM gallanum sem hann var að fara í í fyrsta sinn og er sko ekkert smá sætur í honum.
töffarinn
ég er svo sætur
tilbúinn að fara og leggja sig
ég varð svo að láta þessar fylgja af feðgunum að spila á píanó
framtíðar Beethoven
Knúsar héðan
Fjóla
1 comment:
Hann er nú meiri dúllinn :)
Knús Kristín
Post a Comment