Monday, August 13, 2012

Heimsókn frá heilsugæslunni

Í dag fékk litli prinsinn heimsókn frá heilsugæslunni eenda er hann orðin tveggja vikna og eins dags gamall :D. hann var viktaður og er komin í 3760 g sem er alveg frábært og þýðir að hann sé búinn að þyngjast um 210 g ef við miðum við fæðingaþyngdina :D. Hausinn hafði stækkað smá og eitthvað hafði tognað á honum öllum en hann er svona um 51-52 cm á lengd núna :D.
Annars fórum við í langþráðan göngutúr öll fjölskyldan rétt í þessu en veðrið er búið að vera svo leiðinlegt að einu göngurnar sem hafa verið farnar eru af mér og Mola í svona 15-20 mín seint á kvöldin. 
Við reyndum eitthvað að taka krútlegar myndir af prinsinum í dag en þið fáið að sjá afreksturinn af því seina þegar ég er búin að fara yfir þær. En ég skil ykkur ekki eftir mynda laus hér koma nokkrar frá síðastliðnum dögum.

 feðgarnir og Moli í bakgrunn ;D

 Ásta, Guðjón og Sunneva komu í heimsókn í gær. Litli kallinn svaf þá bara svona líka vel hjá pabba sínum á meða ;D

 Bræðurnir að taka eftirmiðdags lúr sama ;9

 Ohhh sætir

 Moli: mamma hvað er hann að gera?

 Feðgarnir flottir og sætir


 Litli maðurinn að uppgötva litla hundinn ;D


Allir strákarnir mínir saman :D

3 comments:

Anonymous said...

Ég er alveg sérstaklega hrifin af myndunum af Mola og litla manni. Yndislegar alveg hreint :)
Þær eru samt allar æðislegar :)

Þú ert ótrúlega dugleg að koma með "update" (nú man ég ekki íslenska orðið) og setja inn myndir. Ég dáist að þér fyrir það :)

Kv. Snærún

Anonymous said...

Aawwww ... mikið eru þetta krúttlegar myndir af strákunum þínum Fjóla :)
Knúsar
A7

Anonymous said...

Þú ert ótrúlega dugleg að blogga gaman að fylgjast með krúttmundi :)
Til hamingju með 2 vikurnar :)

Knús Kristín