Okkur langaði svo að fara með prinsinn á ljósmyndastofu til að láta taka svona ofur sætar myndir af honum en fanst það heldur dæyrt að borga 50.000 kr fyrir þannig að við ákváðum að reyna þetta bara hérna heima og sjá hvernig færi. Hér koma nokkrar af þeim bestu :D.
Ég ákvað að hafa nokkrar í lit því þá sést rauða hárið pínu lítið ;D
Njótið og Guð veri með ykkur
Fjóla
5 comments:
Ótrúlega flottar myndir enda falleg fyrirsæta :)
Kristín
Sætastur og þú dugleg að taka myndir Fjóla :)
Knúsar
A7
Perfect, perfect, perfect! Looks like someone is enjoying being a mamma :-)
-Rissy
Yndislegar myndir !
Jeminn hvað hann er sætur!
Dugleg eruð þið að taka myndir af litla prinsinum :)
Kv. Snærún
Post a Comment