Friday, August 12, 2011

Íbúðir

Þá er loksins komið að því... við Davíð erum að hella okkur út í íbúðarleit :D. Í dag eftir vinnu hjá davíð erum við að fara ða skoða 4 íbúðir eina í árbænum og hinar í grafavoginum hér og þar ;D. Ég vona svo sannarlega ða það gangi vel og við finnum eitthvað sem er spennandi fyrir okkur :D. Um helgina skoðum við svo allavegana tvær í viðbót huksanlega fleiri þannig að þetta gengur vel hjá okkur :D.
Annars gengur vel í vinnunni hjá mér nema það að ég borða allt of mikið ;9. Ég verð að vinna á laugardaginn auka vagt sem er bara alveg ágætt en er í fríi á sunnudaginn sem er frábært :D. Ég fékk hringingu frá einangrunar stöðinni í fyrradag og fékk þær upplýsingar að Moli losnaði væntanlega 17. ágúst um 18:00 og get ég ekki beðið að fara og ná í han :D. Við fáum staðfestingu á því hvenar við getum komið að ná í hann á mánudag eða þriðjudag :D.
Okkur Davíð var svo boðið í skírnarveislu til Berglindar og Jóns Ómars og hlakka ég MÖKK mikið til :D.
Annars langar okkur að biðja ykkur um að við finnum réttu íbúðina fyrir okkur og að þetta gangi allt saman vel því þetta er ekki lítið stressandi :S.

Við sendum bara knúsa á alla :D.

Kv Fjóla og co

No comments: