Þá er fyrsti dagurinn í vinnunni búinn og ég verð að viðurkenna að ég er soldið þreytt :S. En Það er annar svona langur dagur á morgun og svo tveir stuttir. Ég fer samt á fimmtudaginn og þríf hjá ömmu áður en ég fer í vinnuna þannig að sá dagur verður líka langur en svo þarf líka að taka til hérna á Aflagrandanum.
En nóg með það. Elsku besti Maddi afi minn á afmæli í dag en á næsta ári er stór afmæli hjá afa og ömmu.
En ég held ég fari að koma mér í háttinn þar sem ég þarf að vakna snemma í fyrramálið en ég bið Guð að passa upp á ykkur.
Knúsar Fjóla
No comments:
Post a Comment