Tuesday, June 10, 2008

Myndir úr sumarbústaðaferðinni

Við vinkonurnar skelltum okkur í bústað um helgina og var það alveg rosalega mikið fjör.
Ég læt myndirnar tala fyrir flestu. Annars er ég að fara á Esjuna með Davíð mínum og Mola mínum á eftir og svo í Tíbet Spanniel göngu með Helgu þannig að Moli ætti að vera alveg búinn á því eftir daginn í dag.
Helga bestasta

Aris

Öll saman nema Sóldís sem var eftir í bústaðnum vegna þess að hún er fótbrotin

Vinkonurnar

Blauti kall

Fróði

Moli rennandi blautur og bara sætur

Kristín dúlla

Fannst þessi mynd töff


Fróði með barna handklæðið sitt eftir blauta göngu ekki mjög sáttur

Aris sæta sæta en hún er að koma í pössun til mín í ágúst

Við komum okkur allar fyrir í hjónarúmminu með alla hundana og horfðum á mynd og spjölluðum. Aris og Moli komu sér vel fyrir hjá mér

Ég elska loppurnar á Arisi svo flekkóttar og sætar

Moli með þreyttur

Röltum á fjall og skemmtum okkur konunglega sérstaklega ég

Moli fallegasti fallegasti betati betati

Ég að fíla mig í tætlur

Kristín og Fróði komin langleiðina upp

Moli á toppnum

Ég setti hann uppá vörðuna og leifði honum að skoða útsýnið

og svona var útsýnið... fallegt ekki satt

Fallega Íslenska hraun

Það er eitthvað skemmtilegt við þessa mynd ég kýs að kalla hana
"The Dog and his Master"

Hvað ætli hann sé að hugsa

Blóm blóm faleg falleg

Fróði yndislegi alltaf jafn flottur

Moli fallegasti eftir fjallgönguna


Eins og þið sjáið þá er ég mjög hrifin af því að taka svona myndir :)

3 comments:

Anonymous said...

Æðislegar myndir verð að setja mínar inn sem fyrst
Sjáumst á morgun

Kristín og voffarnir

Anonymous said...

Hæ hæ
Geggjaður "djókur" hjá bróa (Halldóri). Skil hann vel, er líka svona verulega MIKIÐ lofthrædd. Tumbs up Brói ;)
kv.
Hulda Rún

Helga said...

Geggjaðar myndir :) Takk fyrir skemmtilega ferð