Monday, November 12, 2007

Jæja hvað finnst ykkur um þessa?

Þessa yndislegu tík fór ég og Helga vinkona að skoða áðan og þvílíkur gullmoli. Ég er alveg ástfangin af henni. Hún er með brotið skott sem sést ekki neitt og háir henni ekkert en það gerir það að verkum að hún selst ódýrar. Hún er með yndislegt skap og minnir mig svo mikið á Mola minn, róleg og yfirveguð. Ég er rosalega skotin í henni og ofboðslega spennt. Nú þarf ég bara að fá Davíð með mér að skoða hana.
Jæja tjáið ykkur fólk.
Kær kveðja Fjóla Dögg

5 comments:

Tomas said...

Vá hvað hún er mikið krútt... ótrúlega lík Mola...
PS. Hundurinn er líka mjög sætur!

Anonymous said...

Tommi þú ert bara sætur ;)

Fjóla

Jón Magnús said...

músi músi mús

Anonymous said...

ótrúlega sæt!! hlakka til að heyra betur :)
frænka

Helga said...

Algert æði pæði, hlakka til að versla fyrir hana á morgun!
Kveðja, Helga