Thursday, November 08, 2007

Uppáhalds Rauðhausarnir mínir!

Jæja tími til komin að deila með ykkur uppáhalds rauhausunum mínum

6. Ronald Weasley: Hvernig er ekki hækt eð elska Ron? Hann er svo skemmtilega aulalegur og óheppinn

5. Ágúst Ólafsson: er Óperusöngvari, barriton. Ég kynntist honum fyrst í hlutverki Sweeney Todds í Íslensku Óperunni þannig að þið getið rétt ýmindað ykkur afhverju ég fíla hann svona mikið. Ég er honum æfinlega þakklát fyrir að kynna mér fyrir drungalegum heimi Sweeney

4. Dexter Morgen: Snar geðveiki fjöldamorðinginn Dexter er ein skemmtilegasti sjónvarpskaragter sem ég veit um. Hann er einn af þessum karagterum sem þú átt að vera ósammála því sem hann gerir en þú ert það ekki þvert á móti þú stiður hann heilshugar. Hann er svo rosalega siðspiltur að það er fyndið ;)

3. Jón Gnarr: Þessi maður er og mun alltaf vera í uppáhaldi hjá mér. Hann er án efa uppáalds íslenski leikarinn minn. Bara yndislegur maður í alla staði

2. Anna í Grænuhlíð: Hún á stóran stað í hjarta. Inndisleg sögupersóna sem leifir mér að gleyma öllu því erfiða sem er að gerast í lífi mínu þá stundina

1. Davíð Örn: Dásamlegi, indislegi, sætasti og bestasti eiginmaður í heimi. Ég þakka Guði fyrir hann á hverjum degi. Betri mann er ekki hækt að finna þótt víðar væri leitað.
Davíð ég elska þig

7 comments:

Anonymous said...

En hvað með mig?? :(

Anonymous said...

Elsku Linda mín ég er rosalega sorry yfir þessu. Ég á nú samt eftir að bæta á þennan lista í framtíðinni þar sem ég virðist vera hálfgerður segull á rauðhausa ;)

Love you Kv Fjóla

Anonymous said...

Ég fyrirgef þig nú alveg, þetta eru jú líka allt karlmenn, og ég er jú kvenmaður og því á allt öðrum lista :D
knús knús

Jón Magnús said...

no comment.

nei! bara joka!

Anonymous said...

Nei þú hér???

Litli heimur!

Jón Magnús said...

nnnneeeeiiiii bbbbbllllssssuuuuð! litli heimur!!!

Anonymous said...

Síðan hvenær er Anna í Grænuhlíð karlmaður :o) he he he..
Fjóla, ég er svo sammála með Jón Gnarr, maðurinn er snillingur :o)