Við Davíð ákváðum að taka ekki hvolpinn eins og staðan er hjá okkur núna.
Það verða mikil ferðalög á okkur á næstunni og eins erfitt og það er þá held ég að þetta sé the right thing to do.
Við erum enþá í mög góðu sambandi við ræktandan og erum að vonast eftir að geta fengið hjá henni hvolp næsta sumar.
Ég og Moli skelltum okkur í HRFÍ hundagönguna niður Laugarvegin í gær og var það rosalega gaman. Við hjálpuðum til með hundafimina og fórum svo að hitta vonandi verðandi ræktandan minn vegna þess að Kristín vinkona er að fá hjá henni hvolp á morgun.
Um kvöldið voru Fróði og Trítla hjá mér meðan mamma þeirra var í vinnunni þau kúrðu bara héra uppí hjá mér og Mola og voru bara yndisleg. Það var bara svolítið gaman að hafa þrjá hunda ;).
Ég hef það ekki lengra í dag. Guð blessi ykkur.
Kveðja Fjóla og Moli
Spennandi tímar framundan
11 years ago
No comments:
Post a Comment