Thursday, August 30, 2012

Skinkuhorn og fínerí :D

Í dag er ég, Moli og litli kall í fyrstaskipti ein heima þar sem Davíð er byrjaður að vinna aftur :S. En ég er samt ekkert að hangsa en við fengum afa Halldór og ömmu Maríu í heimsókn. Ég skelti í eina tvöfalda uppskrift af skinkuhornum ámeða pössuðu afi og amma upp á litla manninn og svo fórum svo í labbitúr með báða strákana sem var sko ekki leiðinlegt.
Ég smelti af nokkum myndum af kallinum í HM gallanum sem hann var að fara í í fyrsta sinn og er sko ekkert smá sætur í honum.

 töffarinn

 ég er svo sætur


 tilbúinn að fara og leggja sig

 ég varð svo að láta þessar fylgja af feðgunum að spila á píanó

 framtíðar Beethoven


Knúsar héðan 

Fjóla

Tuesday, August 28, 2012

Undirbnúningur fyrir Blessunardaginn og annað skemmtilegt :D

Þá fer að styttast í það að litli kallinn okkar verði blessaður og nafnið gert opinbert en ég efa ekki að það séu einhverjir orðnir spenntir yfyrir því ;D. Við Davíð erum búin að vera á ferðinni að fynna servéttur, kerti og annað borðskraut til að skreytra með fyrir Blessunardaginn og er ég svei mér þá bara komin með all held ég bara :D. 
Annars er litli kall að fara í sína aðra pössun á laugardaginn en við Davíð erum að fara í brúðkaup en það verður soldið erfitt :S. Við fórum einmitt í dag með pabba og mömmu að versla brúðkaupsgjöfina og hlakka ég til að fara í veisluna þrátt fyrir að það verði soldið erfitt að fara frá litla prinsinum. 
En í gær kom hjúkrunarkonan til okkar til að vikta kallinn og athuga hvernig hann vex og dafnar en hann er orðinn 4,240 kg, 39 cm á honum hausinn og um 53-54 cm langur og er komin yfir meðal kúrvuna í þyngd. Hún hafði líka orð á því hvað hann er duglegur að halda haus... eitthvað sem við vorum farin að átta okkur á enda ekkert smá duglegur strákur. 
En nóg með blaðrið hér kemur það sjónræna... myndir frá síðastliðinni viku. 

 Litli koallinn okkar hjá Hreggviði frænda sínum :D

 Ágústa frænka með litla frænda

 og Svanhvít frænka með litla prinsinn :D

 Berglind frænka með litla kallinn okkar og litli kallinn henar og stóri frændi okkar ltila kalls, hann Sigurvin Elí við hliðina á henni, flotti strákurinn orðinn svo stór 

 Bára frænka með báða strákana okkar

 Við bara urðum að prófa að setja prinsinn í Hókus Pókus stólinn frá ölli Lindu og afa Sveinbirni ekkert smá flottur :D

 SÆTASTUR

 Pabbi varð svo að þykjast mata mig fyrir miyndavélina ;D

 Þarna er maður tilbúinn að fara út á búðarrölt með pabba, mömmu, afa Halldóri og ömmu Maríu. Hann er í peysunni góðu frá Lindu ömmu og með nýju húfuna sína og vetlingana líka frá Lindu ömmu allt heimagert :D.

 Svo verð ég að monta mig af því hvað ég á frábæra vinkonu en Bára prjónaði þessa líka gegjuðu peysu handa litla kalli sem er í stíl við peysuna sem hún prjónaði á Mola fyrir nokkrum árum síðann þannig að þeir verða sko flottir saman í vetur :D

Svo prjónaði hún Svanhvít þessa ekkert smá flott en kallinn okkar verður sko flottur í vetur ekki spurning :D

Ég sendi bara knúsa og vona að þið eigið góða viku framundan

Kveðja Fjóla og co

Wednesday, August 22, 2012

Fyrsta baðið :D

Við Davíð vorum alveg rosalega dugleg í gær en við prenntuðum öll boðskortin í Blessunarveislu litla prinsins og í dag keyrðum við út nokkur kort og setum afganginn í póst :D. 
En það sem er kanski enþá merkilegra er það að litli kallinn fór í fyrsta baðið sitt í morgun :D. Hingað til hefur hann farið með pabba sínum í sturtu en fékk að fara í balann sinn í dag í fyrsta sinn. Við vorum að sjálfsögðu með myndavélina uppi við og tókum nokkrar myndir :D.

 Þetta var bara alsekki svo slæmt :D


 Brosa til pabba sem var að taka myndirnar :D

 Svo fór mamma að asnast til að bleita á mér hausinn og það var ekki eins skemmtilegt ;D

 Komin uppúr 

 Þarna er maður svo hreinn og fínn með Bangsímon snuðið sitt ;D

Varð að setja þessa inn líka en þarna er maður í skónum sem hún Ingibjörg frænka gaf honum ekkert smá flottur :D.

Knúsar Fjóla, Davíð, Moli og litli kall

Friday, August 17, 2012

Litla fjölkyldan

Jæja það er búið að vera eitthvað um heimsóknir hjá okkur Davíð en í gær komu Sólveig og Edda og gáfu okkur gjöf frá öllum saumaklúbbnum sem var alveg frábær og þökkum við kærlega fyrir okkur :D. 
Afi og amma í garðhúsi komu líka í hiemsókn í vikunni og fengu að skoða prinsinn :D. Á þriðjudaginn fórum við Davíð í bíó að sjá Batman sem við vorum farin að hlakka til að sjá og vorum viss um að við hefðum tíma til að sjá áður en kallinn fæddist (en svo varð ekki). Pabbi og mamma komu og pössuðu litla kallinn á meðan við fórum en ég lýg því ekki að það var soldið erfit að fara frá honum þó það hafi ekki verið nema 3 og hálfur tími :S. Ég er strax farin að vera soldið stressuð að fara frá honum til að fara í brúðkaupið hjá Madda og Dagnýu en ætla að reyna samt þótt það verði ekki nema í stuttan tíma.
við erum búin að vera að æfa kallinn í að liggja á maganum og lifta höfðinu en hann er gjörsamlega að mastera það þessi engill og getur haldið því vel uppi í langan tíma og snúið því frtá eini hlið til annarar enda LAAAANG DUGLEGASTUR :D. 
En hér koma nokkrar myndir fyrir ykkur. 

 Langaafi með litla kallinn sinn :D

 Langaafa og langaömmu fannst hann rosalega flottur

 Feðgarnir heima á meðan mamma fór í leikfimi en þá var ákveðið að prófa maga pokann svo pabbi gæti gert eitthvað af viti á meðan ;D

 Edda og Sólveig í heimsókn :D

 Litli Monsinn hennar mömmu sinnar

 og svo sofnaði meður enda soldið þreyttur 

 Á meðan ég skrifa þetta blogg liggur prinsinn svona við hliðina á mér alveg slakur

Fallegasti

Kv Litla fjölskyldan

Monday, August 13, 2012

Heima studio myndataka ala Davíð og Fjóla

Okkur langaði svo að fara með prinsinn á ljósmyndastofu til að láta taka svona ofur sætar myndir af honum en fanst það heldur dæyrt að borga 50.000 kr fyrir þannig að við ákváðum að reyna þetta bara hérna heima og sjá hvernig færi. Hér koma nokkrar af þeim bestu :D. 





















Ég ákvað að hafa nokkrar í lit því þá sést rauða hárið pínu lítið ;D

Njótið og Guð veri með ykkur

Fjóla