Jæja þá erum við loksins komin með róluna í hús og er ég ekkert smá spennt að prófa hana á litla kallinn. Lögin í henni eru rosalega þægileg og er hækt að stilla bakið nánast eins og maður vill sem er frábært :D.
Annars er nóg að gera hjá okkur í kvöld förum við í afmæli, á laugardaginn ætlum við að fara í geymsluna og fara í gegnum kassa, tala svo við Jón og Riss á skyp og svo um kvöldið förum við til Jessup fjölskyldunar og á sunnudaginn ætlum við að vera með smá grillveislu :D.
En nóg um það ég sendi knúsa frá mér og vonandi fer bumbu kallinn að koma út bráðum ;D.
Kv Fjóla og Prinsinn
1 comment:
Geggjuð róla hann á öruglega eftir að vera ánægður með hana get ekki beðið eftir að sjá kútinn :)
Knús Kristín
Post a Comment