Sunday, July 22, 2012

39. vikur :D

 Jæja þá er ég víst búin með 39 vikur og ef ég er heppin þá er bara ein vika í að kallinn komi... EF ég er heppin ;D. 

Tengdó komu með vögguna sem við erum að fá lánaða hjá Írisi og Jóni á nýja bílnum á laugardaginn. Hérna er búið að setja upp kripinn, Moli er búin að samþykja vögguna og allt er í góðu ;D. 

Það er ekki laust við að það sé komin smá óþolinmæði í mann en ég er að reyna að setja mig í stellingar að þurfa að bíða í 3 vikur í viðbó :S... það er ekki auðvelt. Þið miegið biðja fyrir því að kallinn láti sjá sig á réttum tíma ;9.

Knúsar Fjóla og litli kallinn sem er alveg til í að vera bara í bumbunni ;D

3 comments:

Anonymous said...

Vá ég er sko orðin spennt að sjá bumbubúann vonandi bara sem fyrst :)
Knús og gangi þér ótrúlega vel á loka sprettinum :)

Anonymous said...

Kveðja Kristín ;)

Anonymous said...

Við erum orðin mjög spennt, þú ert svo dugleg elskan.

Mamma og Pabbi!