Jæja þá er maður víst komin 34 vikur á leið og ekki laust við að strákurinn sé farin að taka soldið meira pláss ;D. EN ég er þakklát fyrir að vera enþá full fær og hress, get enþá farið í langa labbitúra með Mola og í smá leikfimi þannig að þetta er allt bara mjög gott ;D.
Knúsar á ykkur
Fjóla og Bumbukallinn
1 comment:
Þú ert glæisleg :)
Knús Kristín
Post a Comment