Wednesday, June 06, 2012

Moli... alveg kostulegur hundur

Þar sem við Davíð eigum skemmtilegasta hund í heimi þá varð ég að deila þessu með ykkur. 
Við ákváðum að leifa Mola að prófa ömmustólinn sem hinn ófæddi á að eiga og sjá hvort að hann væri sáttur í honum og þetta gerðist ;D. 

 Hann var ekkert á leiðinni að fara úr stólnum bara svo sáttur með þessa fullkomnu stærð fyrir sig af hægindastól.
Núna er bara að sjá hvernig hann fílar það þegar við erum búin að setja battarí í hann og hann byrjar að víbra ;D. 

Knúsar Fjóla og co


1 comment:

Anonymous said...

haha Mola krútt :)

Kristín