Saturday, October 02, 2010

Síðastliðnir dagar :D

Jæja þá er Svanhvít frænka farinn og Benjamín mágur kominn :S/:D. Það er búið að vera alveg rosalega gama að fá að hafa frænku mína hérna það versta var að ég var svo stressuð yfir náminu mínu að ég náði ekki að gefa Svanhvíti hug minn allan :S.
Við áttum öll alveg æðislegt kvöld saman í gær þar sem við spiluðum langt framm á kvöld og skemmtum okkur konunglega :D. Í dag bjó ég svo til alvöru morgunverð egg, beikon og pönnukökur sem allir voru alveg rosalega sáttir með held ég bara :D. Benjamín og Davíð fóru til Manhattan að skoða vinnuna hans Davíðs og Sameinuðu þjóðirnar meðan ég var heima að læra fyrir næstu viku og Svanhvít las, dottaði og pakkaði í tösku :D. Ég var ekkert smá dugleg en ég tók þriggja tíma törn í lestri og glósaði alveg helling þannig að ég er mjög langt á veg komin með það sem ég þarf að læra fyrir næstu viku :D.
Núna erum við að pannta okkur pizzu og ætlum svo að spila, horfa jafnvel á mynd og hafa það kósý í kvöld :D.
En hér koma myndir frá síðastliðnum dögum :D.

Um daginn sáum við Moli þennan íkorna sem var á brunastiganum okkar og þorði ekki niður. Hann kallaði og kallaði en það kom engin honum til bjargar :S.

Við Svanhvít að prófa wii-ið :D

Þegar við fænkurnar fórum að skoða Frelsis styttuna sáum við þessa auglýsingu sem var soldið sekmmtileg en þetta eru grænukallar heimsins ef svo má segja ;D

Reykjavík :D

Santiago, Chile

Góð ;D

Frelsið og Svanhvít


Moli kom auðvita með okkur

Byssu búð í Little Italy


Krakar að leika sér í gosbrunni í einhverjum garði í N.Y.

Alveg ís kalt samt ;D

Krúttu legasta frænkan mín ;D

Moli að spila með okkur Catan

já og leggja sig líka ;9

Svanhvít að gera

Davíð minn

Ég gefst upp..

Við kíktum í japönsku búðina og Svahnvít fann eitthvað fyrir Maríu :D

Þarna er svo litla og stóra frænkan á leið heim eða þar að segja sú stór a var á leið heim ;D.

Við sáum svo rottu á teinunum :S

Hræðslu áráður endalaust

En ég sendi bara knúsa heim og bið ykkur vel að lifa :D

Kveðja Fjóla :D

4 comments:

Mamma og Pabbi said...

Gaman að allt gengur vel. Flott að Svanhvít kom og þið gátuð verið smá tíma saman. Við hér biðjum að heilsa öllum og vonum að þið eigið góðan tíma með Benjamín.

Anonymous said...

Nóg af gestum hjá ykkur. Get ekki beðið eftir því að þú komir til Íslands bara nokkrir dagar :D

Knús Kristín

Anonymous said...

ekki einhver garður heldur Washington Park
kv frá Keflavík

Svanhvít said...

Elsku Fjóla takk fyrir mig! En gaman að sjá þessar myndir :) Ég á eftir að setja mínar inn.

Hafðu það gott á íslandi, takk fyrir að leyfa mér að vera hjá ykkur!