Saturday, October 30, 2010

Loksins fáið þið myndir frá Íslands ferðinni minni ;D

Jæja ég loksins gaf mér tíma til að setjast niður og fara yfir allar þær myndir sem ég hef verið að taka síðastliðnar vikur :D. Ég er með nokkur myndablogg plönuð en fyrst og fremst er það myndir frá ferðinni minni til íslands :D.

Ég fékk að eiða hellings tíma með Hlynsa bróssa og Dísu sem var algjört æði, en þarna er kallinn með einn heimatilbúinn kaldan ;D.

Bogga langa amma hans Davíðs en ég fór í afmælisveislu til langafa hans meða nég var heima

og þarna er afmælisbarnið elsku Sveinbjörn afi

Hlynsi og Dísa komu með mér að skoða hvolpana hjá Kollu og það var sko engin smá þoka á leiðinni

Þarna er svo litla prinsessan sem ég ákvað að ég gæti ekki tekið eins og staðan er hjá okkur núna :S. Hún er GULL falleg þessi elska.

Ég hitti Malakí gellurnar mínar en þarna er hún Tinna hress eins og alltaf :D

og elsku Berglind frænku lína og Bára klára ;D

Ég fékk líka ða hitta Jón Ómar sem var æði :D

og..... ÁSGEIR :D

Ég fór í tvær göngur með Kristínu minni og þarna er hún Aris elsku dúllan

Pabbi minn að hjálpa mér að pakka en það var EKKI auðvelt :S

og þá var það Fabrikkan... og VÁ hvað það var frábært en ég var búin að bíða spennt að fara þangað sérstaklega þar sem ég hofði á þættina þeirra Jóa og Simma í flugvélinni :D

Mamma flottasta og bestasta í öllum heiminum

Ein tileinkaður Rúnari Júl!!


og beljan flotta ;D

ummm... ég fékk mér Fabrikku borgarann með léttri sósu ;D


Hlynsi bróssi alveg að fíla sinn borgara ;D

meðan við sátum og borðuðum bættist ein Íslendingur í hópinn ;D

Tunglið kvöldið áður en ég fór heim

Það var alveg æðislegt að fara heim og hitta alla enda allt of langt síðan síðast. Annars voru Marisa og Jón að fara frá okkur en þau voru hjá okkur í nokkra daga sem var algjört æði enda mjög langt síðan við sáum þau síðast meira en eitt og hálft ár ;D. Við gerðum markt skemmtilegt en við Riss áttum skemmtilegan stelpu dag saman í gær og svo fengu strákarnir að vera með um kvöldið ;D. Við fórum í stæðstu búð í heimi Macy´s sem er á hvorki meira né minna en 10 hæðum :S. Það er búið að seta upp jóla land á efstu hæðinni og vorum við Marisa alveg að tapa okkur það var svo flott og mikið um afslætti ;D.
Seina um kvöldið fórum við í Empire state og var það alveg dásamleg lífsrænsla, en á sama tíma soldið rosaleg þar sem við vorum komin upp á 86. hæði :S... úff ég veit ekki hvað pabbi hefði gert.
En núna ætla ég að fara að einbeita mér að kallinum mínum sem er eitthvað slappur í hálsinum þessa dagana :(.
Knúsar heim og meira seina :D

2 comments:

Anonymous said...

Það var svo gaman að fá þig á klakann aftur. Æðislegar myndir. Hafið það gott og vonandi sjáumst við sem fyrst! Kv. Bára

Anonymous said...

Það var sko ekki leiðinlegt að fá þig í smá Íslands heimsókn skvís :)
Sjáumst svo í sumar en heyrumst nú fyrr ;)

Knús Kristín