Tuesday, September 16, 2008

Ég er á leiðinni til Noregs...

Ég var að pannta flug til Noregs að heimsækja hana Helgu mína. Ég fer út fimmtudaginn 30. október og kem heim mánudaginn 3. nóvember. Spurningin er hvort hún Kristín mín komi með mér en það er aðeins flóknara mál fyrir hana vegna skóla.

Segi bara GAMAN GAMAN GAMAN!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! :D:D:D:D

1 comment:

Helga said...

Ég get ekki beðið eftir að fá þig Fjóla mín!! Vonandi leysist úr þessu hjá Kristínu.
Ég er allavega búin að merkja þessa daga í bak og fyrir í dagbókinni minn og bíð í ofvæni:)
JIBBÍ!!!!!!!
Fróði verður líka himinlifandi að fá heimsókn :)
Knús og kram frá Oslóinni