Monday, September 15, 2008

Fýsn

Við Davíð fórum á leikrit í gær í Borgarleikhúsiu þar sem við keyftum svona kort á 4 sýningar á aðeins 4.450 kr. Leikritið sem við fórðum á heitir Fýsn og er mjög áhrifamikið. Maður má eiginlega ekki segja neitt um það en það kom mér á óvart vissum sosem ekkert hvað við vorum að fara á. Það er ekki nema svona tæplega einn og hálfur tími og ekkert hlé.
Ég mæli með því fyrir alla að fá sér svona leikhúskort í Borgerleikhúsið, Magnús Geir er orðin Bolrarleikhússtjóri og er ekkert nema frábær í alla staði. Ég varð alveg rosalega hrifin af honum eftir að hann leikstýrði Sweeney Todd í Íslensku Óperunni. Talandi um Óperuna þá er ég frekar spennt að fara og sjá Cavalleria Rusticana og er að spá í að pannta miða þar sem allt er að hverfa.
Mamma og pabbi koma heim á fimmtudaginn og hlakkar mig mjög til að fá þau heim enda langt sýðan ég sá þau síðast.
Ég er alveg að migla úr leiðindum hérna heima hef ekkert að gera, nenni ekki ða gera neitt þrátt fyrir að það sé svo mikil þörf að taka til en ég bít á jaxlin og fer að taka til á eftir.
Jæja ég hef ekkert meira ða segja eins og er en bið bara Guð að blessa ykkur og varðveita.

Kær kveðja Fjóla

2 comments:

Anonymous said...

Hæ skvís. Það þarf alltaf gott fólk hjá okkur. Þó þú sért að flytja úm áramótin hlýtur að vera hægt að finna eitthvað handa þér hérna. Þó starfið sé kannski ekki það sem þú vilt, er það þó betra en að vera alveg að mygla heima hjá sér.

Annars er ég yfirleitt búin að vinna klukkan 1, svo endilega láttu heyra í þér ef þig langar að kíkja í heimsókn eða jafnvel á kaffihús.

Var annars að byrja í fjarnámi frá Fjölbraut í Ármúla. Sem er mjög fínt.

Ég heyri betur í þér seinna.

Kveðja, Snærún

Anonymous said...

Hi!

I don´t know if you got my message, but we are busy tomorrow night, but Sunday night sounds good! :)

We´ll keep in touch!

Love you,
Riss