Wednesday, October 17, 2007

Litli Varúlfurinn


Þetta er held ég það fallegasta sem ég hef séð Mola gera.

Njótiði vel litla varúlfsins míns

4 comments:

Anonymous said...

Þetta var bara sætt :o)
Það var líka enn sætara þegar Maya heimtaði að koma uppí fangið á mér og fór að spangóla með honum! Vildi ég hefði náð því á video.
Ég hef aldrei séð hana gera þetta áður..

Fjóla Dögg said...

Vá en ógeðslega fyndið hún hefur bara viljað vera með í hóp spang+olinu elsku kellingin :D við hlógum svi mikið af honum en hann er náttúrulega bara sætastur og maya líka ;D.

Kv Fjóla og Moli

Anonymous said...

Vá hvað hann er mikil dúlla!!!
Kveðja úr Mosfellsbænum ;)
Edda og Petra Björk.

Anonymous said...

haha hann er nú meiri rúsínan!! algjör snillingur :)
kv frænka