Tuesday, August 28, 2007

Jæja þá styttist í Flórída!

Núna eru bara 10 dagar þangað til ég og Davíð komumst í mmmmjjjjjööööööögggg lang þráð frí allavegana að minni hálfu. Ég er eins og er ða vinna´a Hringbrautinni í Björnsbakaríinu þar vegna þess að það er svakalega mikill skortur á starfsfólki þannig að ef þið eruð að leita ykkur að vinnu og langar að vinna á skemmtilegum stað með skemmtilegu fólki endilega hringiði í Helgu í Björnsbakaríi ;).
Bóka skipið Logos II er búið að vera hérna í höfninni í Reykjavík og erum við Davíð búin að eiða þó miklum peningi þar í bóka kaup. Þetta er skip sem er rekið af sjálfboða vinnu og styrkjum, Kristið fólk sem vinnur þarna en er samt með meira en bara Kristilegar bækur ég fann t.d. fult af hundabókum.
Annars hef ég ekkert að segja í lífinu en bara Guð blessi ykkur og vonandi eigið þið góðan dag :D

over and out
Fjóla

3 comments:

Anonymous said...

sorry for interrupting you...

i come from Taiwan , my name is Zoe.

i found here from google ~

i like iceland very much , and i was planned to have a tatto in icelandic

which means God bless mother (my mom)

.... so i don't know if you could tell me....

is that " Guð blessa móðir (mamma) " correct ??



thank so much and may God bless u , too!! ..... :)

Anonymous said...

Hi hi Zoe
Nice to here from you.
It is all most correct the way you have it but I would say "Guð blessi mömmu" or "Guð blessi móður" but in Icelandic you would not say the latter one so "Guð blessi mömmu" is the best way to go ;)

Thanks for the comment
God bless you

Fjóla Dögg

Anonymous said...

i don't know how to tell u that how thankful i feel now...

u are really kind!!!!!

even though we don't know each other,
but u really do me a great favour!!

Those words will become a part of my life...
thanks a million!

i won't forget this !! (big hug)