Thursday, August 09, 2007

3 ár



Við Davíð áttum 3 ára brúðkausafmæli á þriðjudaginn og elsku ástin mín kom mér á ófart og bauð mér í reiðtúr og vá hvað það var gaman. ég ætla ða láta myndirnar tala.

Eftir reiðtúrin fórum við svo út ða borða á Hótel Holt þar sem við fengum fjögra rétta máltíð sem innihélt austrufroðu og andakæfu, ál, Nautalund með andalifur kartöflum og rauðvínssósu og í eftir rétt var marenerað epli með baselikuískrapi allt mjög gott.
Annars hef ég ekki fleyra ða segja en bara Guð blessi ykkur öll og ég vil þakka honum fyrir frábær þrjú ár ;)
Takk fyrir Fjóla
p.s. Davíð ég elska þig meira en nokkru sini áður :D

2 comments:

Anonymous said...

Til hamingju sætu hjón
Þetta er bara byrjunin ;)
Lifið í lukku en ekki í krukku :D
Kv Sólveig

Davíð Örn said...

Elska þig líka dúllan mín...en á meðan ég man... KLUKK!