Thursday, September 13, 2007

Flórída Flórída Gaman gaman

Jæja mér datt í hug að skella inn smá innleggi þar sem ég er sú eina sem er vöknuð ;).
Það er margt sem hefur dryfið á daga okkar hérna úti og það er búið að vera rosalega gaman. Ég keypti mér gleraugu í fríhöfninni ógeðslega flott er svakalega ánægð með þau hér getið þið séð þau.
Við byrjuðum á því strax daginn eftir að við komum að fara til Orlando og fara á tónleika í Disney sem kallast Night of Joy alveg rosalega gaman. Þar voru hljómsveitir á borð við Newsboys, Red, Mary Mary, Steven Curtis Chatman, Salvador og margar margar fleiri. Tónleikarnir voru haldnir í Magic Kingdom og voru aðal tækkin opin fyrir tónleikagesti sem var ofboðslega gaman enda notfærðum við okkur það ;).Við fórum í Sea World á þriðjudaginn og var það bara alveg ágætt, engin Disney en ágæt þrátt fyrir það. Í garðnium eru bara tvö tæki og ég fór í annað þar sem þú verður gjörsamlega gegn votur af bleitu... ef þú situr fremst sem ég og Davíð gerðm og vá hvað við urðum blaut. Davíð fór svo aftur á móti einn í hitt tækið sem var rússíani sem mér leist ekkert áh. Hann byrjaði á því að draga þig tugi metra upp í loftið og henda þér svo beint niður á flegi ferð, svo í tvo hringi, svo í skrúu, svo upp og niður þetta var alveg hræðilegt að mér fanst og Davíð sagði að ég hefði aldrei meikað þetta tæki sem var alveg nóg sannfæring fyrir mig ;).
Í gær fórum við svo í skólan sem mig langar til að fara í og leist okkur báðum betur á hann en við þorðum að vona. Allir mjög kammó og flott aðstaða og æði bara.
Við erum samt ekki búin að ákveða hvort ég fari í janúar þar sem við vorum að komast að því að kúrsinn sem ég hefði tekið er ekki alveg nógu sniðugur þannig að ég myndi taka bara fulla námið til að geta gerst hundasnyrtir strax. Námið yrði á kvetrjum virkum degi og myndi þá vera 3 og hálfan mánuð sem er slatti langt til að vera frá manninum sínum og hundinum sínum :(. Við ætlum að leggja málið í Guðs hendur og vonandi lætur hann okkur vita hvað er best að gera í stöðunni.
Í dag aftur á móti er afslappelsis dagur. Við ætlum að hanga heima fyrribartinn og fara svo í mini golf sem er alltaf svo gaman :D.
Ég heyri í ykkur góða fólk
Kær kveðja Fjóla og Davíð

8 comments:

Anonymous said...

Vá, gaman að heyra að allt gengur vel í Ameríkunni......bið að heilsa Mikka Mús...haha! :)
Hafið það ótrúlega gott það sem eftir er ferðarinnar, og endilega verið dugleg að leyfa okkur að fylgjast svona með ykkur :)
Kv. Tinný :)

Anonymous said...

Moli kominn í kvíslina - söknuður á grandanum...:-(
Hafið það rosalega gott og skilið kveðju til "sambýlinganna" ;o) frá okkur á A7...líka til Mikka, Jack Sparrow og BANGSÍMONAR!!! Hlökkum til að heyra meira frá ykkur.
Knúsar
Familían A7

Jón Magnús said...

COME HOME TO ME!!!!!!!!!!!!!!!!!!!
PPPPPPLLLLLLEEEEEAAAAASSSSSSEEEEEE!!!

i have SO much fun news!

p.s. don´t worry i am NOT pregnant!

Anonymous said...

I´m coming home soon very soon. Is it good news for you or for me and you if you know whot I meen? Job?

Love ya

Fjóla

Dagný said...

ohhh vá hvað ég væri til í að vera í fríi í ameríku akkúrat núna hehe!
En gaman samt að þið hafið komist á svona eðal tónleika! Það er ekki slæmt:)

Annars myndi ég bara njóta góða veðursins þar sem það er ógeðslega kalt á þessum ágætis klaka hér! :p

Unknown said...

úúú snilld!! frábært að það er svona gaman hjá ykkur! væri bara til í að vera þarna núna það er einmitt ógeðslegt veður hérna á klakanum. en hafið þið það endalaust gott sætu!
kv Berglind

Jón Magnús said...

hey stinky! you need to come home now, because i only have two weeks left with you!!!!!

BUT...I GOT THE JOB AT M.A.C.!

oh my gah!

Anonymous said...

I'm on my way home. I'm at the airport so i will be home tomorrow. So You will not worke at the Bakari efter you come home?

Fjola