Saturday, August 04, 2007

Jæja gott fólk hvernig lýst ykkur á þessa gullmola?

Núna er maður alveg að tapa sér eða hvað finnst ykkur? Þetta eru þriggja vikna Griffon stelpu skott sem ég er alveg að falla fyrir. Ég fer líklega að skoða þær á mánudaginn með Davíð.
Segið mér hvað ykkur finnst.

Kveðja Fjóla og Moli

2 comments:

Jón Magnús said...

even jónsi thinks their cute! and thats a lot coming from him

:)

Fjóla Dögg said...

O MY GA that is fantastico :D Me and Davíð will go hopefully on Monday to see them

Fjóla