Jæja gott fólk nú fer að stittast í það að ég fái tvo uppáhalds mennina mína (fyrir utan Davíð ;)) Sweeney og Jhonny í sama pakkanum í nýrri mynd Tim Burton Sweeney Todd sem er byggð á söngleik Stephen Sondheim. Þessi söngleikur er minn allra allra uppáhalds ég get ekki fengið nóg af honum frá því hann var settur upp í óperunni fyrir 2 eða 3 árum síðan.
Ef þið hafið ekki séð þennan söngleik þá spir ég bara... hvað hafið þið verið að gera með tíman ykkar eiginlega?
Ég get allavegana sagt að ég yða í skinninu eftir þessari mynd og ég veit að hún verður stórkosleg á allan hátt. Njótið myndana.
Fjóla Dögg
2 comments:
he´s a god..i am telling you. he is absolutely untouchable. omg! grrr baby..very grr.
Ó hvað ég hlakka til :)
Post a Comment