Tuesday, July 17, 2007

Þá er það ákveðið :D


Jæja ég og Davíð erum búin að ákveða hvernig bíl við ætlum að kaupa þegar við flytjum út. Það dugar ekkert minna en Ford Mustang fyrir liðið. Þar sem maður er nú að fara að búa í USA verður maður að vera með Bandarískan bíl er haggi? Við erum búin að reikna út að ef við værum að fara að kaupa okkur einn slíkan núna og með viðmiðunina 400.000 kr gætum við fengið árgeð 2001 sem er mjög gott. Þessir bílar hérna heima árgerð 1997-1999 eru ekki að fara undir 7-800.000 kr. Þannig að þið sjáið að árgerð 2001 væri að fara á svona 1,5-2 millur auðveldlega.
Jæja ég hef það ekki lengra að sinni ætla að skella inn myndum úr Veiðileysu sem fyrst en þangað til

bbbbblllleeeeessssóóóóóóó

4 comments:

Anonymous said...

Þú ert yndi! Heldurru að við verðum ekki geeeggt flott á mustangnum ;O)

Fjóla Dögg said...

jú marr ;) lang flottust ég verð gegjuð gella og þú gegjaður töffari

Jón Magnús said...

já já já flott...


i have a truck


hhhheeeeyyyy

Anonymous said...

I'd rather have a Mustang than a truck, any day ;O)