Wednesday, July 17, 2013

Nokkrar góðar af Salómon:D

Jæja það er kominn smá tími frá þvi að ég bloggaði síðast enda hefur ekki verið tekið af myndum upp á síðkastið. En í gær fórum við Salómon Blær með afa Sveinbirni og ömmu Lindu að heimsækja langaafa Ragga á afmælinu hans og langaömmu Löllu. Ég lær fylgja nokkrar aðrar góðar frá heimsókn Hlynsa, Dísu og Adrían auk þess sem Salómon fór í heimsókn til langa afa Reynis og langaömmu Öddu líka um daginn :D. 

 Flottir frændur að leika sér en Adrían tók að sér að ýta Salómon á bílnum sínum :D


 Sæti minn með kjánalegan svip ;D

 Gretta sig ;D en ég er ekki enþá búin að ná góðri grettu mynd ;D

 Adrían Breki ákvað að hjálpa fjólu frænku við húsverkin enda hundahár út um allt ;D

 Ohhhh svo sætur :D

 Kominn í heimsókn til langaafa Reynis og langaömmu Öddu :D

 honum fanst afi sinn sko ekki leiðinlegur :D







 klappa fyrir afa sinn :D



Litli prakkarinn í smekkbuxunum sínum

 The dog Lover :D

 Varð að ná mynd af lokkunum hans Salómons rétt fyrir ofan eyru bara svo gleymum þeim aldrei :D

 Á leiðinni í Garðinn 

 Kominn í heimsókn til langaafa sem var að verða 84 ára núna á þriðjudaginn :D

og að sjálfsögðu reyndi afi að koma innmeiri bíladellu hjá stráknum  ;D


þeir ræddu málin vel og lengi :D

Svo var farið í heimsókn til langaömu sem var mjög glöð að sjá hann :D


Amma þú mátt fá kisuna þar sem ég veit að þú hefur svo gaman af kisum :D



Núna fer bara að koma að fyrsta afmælisdeginum sem er mjög skrítið. Við kíktum í partý búðina í dag og keyftum kerti, dyska og glös á meðal annars en það verður gaman að halda upp á daginn í næstu viku :D.

Knúsar Fjóla og co :D

No comments: