Monday, October 08, 2012

Vatnaskógur og magapína

Elsku Salómon Blær er búinn að vera með vindverki og ekki náð að sofa eins vel og hann gerir vanalega en ég kenni sjálfri mér um þar sem ég slepti mér aðeins í mataræðiu á laugnardaginn :S. Annars var helgin góð, Salómon Blær fór í fyrsta sinn upp í Vatnarskóg að hlusta á pabba sinn flytja fyrirlestur um hvað er Kristinn lífstíll og fanst okkur hann standa sig rosalega vel enda svo skemmtilegur kall hann Davíð pabbi ;D. 
Eins og er erum við að bíða eftir hjúkrunarfræðingnum okkar til að koma og vigta og skoða Salómon Blæ. EN ég náði soldið skelltilegum myndum af feðgunum og af litla prinsinum sem ég ætla að deila með ykkur ;D. 

 Ok hversu cool geta tveir feðgar verið ;D

 Salómon Blæ... já og pabba hans finst skrautið alveg rosalega flott frá Kristínu ;D

 Salómon Blær að horfa á þesa merkilegu dinglandi hluti ;D

 Krúttið vel einbeittur ;D


Knúsar og Guð veri með ykkur :D

2 comments:

Anonymous said...

Litli sætasti Salamón Blærinn :)

Knús Kristín

Anonymous said...

Hæ hæ, frábærar myndir. Þessi af þeim feðgum á leikteppinu eru bara snilld. Takk fyrir okkur.
Amma og afi.