Friday, October 26, 2012

Salómon Blær og peysan frá Svanhvíti frænku :D

Þá er litli kallinn okkar orðin nógu strór til að passa í flottu fínu peysuna frá Svanhvíti frænku og að sjálfs-gðu varð að taka mynd af kappanum í henni :D. Ég læt aðrar myndir fylgja með ;D.

 Ógeðslega flottur strákurinn :D

 Þessi verður notuð óspart núna á næstu vikum og mánuðum :D

 Salómon Blær að prófa stólin frá saumaklúbbs vinkonunum mínum þeim Eddu, Sólveigu, Steinunni, Ingibjörgu og Jenný :D

Þessi varð að fylgja með að auglósum ástæðum ;9. 

Knúsar Fjóla

2 comments:

Anonymous said...

Litli krúttgall flottur hundagalli :)

Kristín

Svanhvít said...

Takk fyrir myndirnar, hann er algjör gullmoli :) Hlakka til að sjá ykkur um jólin!