Sunday, October 28, 2012

Sætustu og flottustu bræður í heimi :D

Ég á fæottustu strákana í heiminum en ég smellti af nokkrum myndum af bræðrunum í flottu fínu lopapeysunum sínum frá Báru sætu :D.

 Fyrst ein af Salómon Blæ með nýja flotta slef smekkinn sinn en það er sko miklu meira en löngu komin þörf á að fjáfesta í nokkrum svoleiðis ;D

 Þarna eru svo bræðurnir svo sætir og fínir í peysunum sínum :D í stíl ;D





Knúsar og Guð veri með ykkur

Fjóla og co

1 comment:

Anonymous said...

O hvað þeir eru flottir í stíl :)

Kristín