Thursday, October 11, 2012

Stúdíói myndataka

Við fjölskyldan fórum í strúdíó myndatöku fyrir jólin hjá litmynd í boði pabba og mömmu og vorum við virkilega ánægð með útkomuna :D. Annars eru nýjustu fráttir þær að Salómon Blær Davíðsson er kominn
i þjóðskránna :D. En hér koma nokkar af þeim myndum sem teknar voru :D.

 Við náðum nokkrum trubbluðum myndum af bræðrunum saman sem var algjört æði og á virkilega eftir að vera kærkomið þegar strákarnir eldast ;D. 

 Sætu strákarnir mínir Moli og Salómon Blær

 Mönskin ;9

 Beauty shot ;D

 Fallegi minn

 Rassálfur í bala

 Krúttmundur Fjólu og Davíðsson

 Svo voru nokkrar teknar af allri fjölskyldunni sem ég var virkilega ánægð með líka :D

Ein að loklum af sætasta mannalega kallinum mínum :D

1 comment:

Anonymous said...

Æðislegar myndir mjög vel heppnaðar :)

Kristín