Thursday, April 19, 2012

Myndir frá deginum í dag :D.

Ég átti frábærann dag í dag með vinum og fjölskyldu og það var tekið fult af myndum. Njótið :D.

Moli minn fallegi þessar mynd og þessi fyrir neðan eru reyndar teknar fyrir nokkruym dögum eru bara svo flattar af öldungnum mínum sem er orðinn 7 ára gamall :D.

Aris að skemmta sér í göngfunni okkar í dag
FUN FUN FUN:D
Moli upptekinn að gera árás á Nóa og Ylfa að reyna ða fá hann að leika við sig ;D
Moli að bögga Nóa... ekkert nýtt þar ;D
Rólegur að fylgjast með Nóa ;D
Hunda hrúa ;D
Þeir sem þekkja Mola vel þá vita þeir hvað þetta þýðir
ÁRÁS ;D
Stelpurnar að njóta sín í botn :D
Fallegar skvísur

Nói flottasti
Þau fundu fisk
Þetta er mjög tíbísk sjón, Moli að öskra eitthvað í eyrað á Nóa og Nói lætur eins og ekkert sé ;D
Fallegasi :D
Ylfa að tala við Mola sinn
LEIKA!!!
F'ina flotta Aris
Emma sín
Ylfa
Við fengum svo pabba, mömmu, Hlyn, Dísu og Adrían í heimsókn í hamborgara og pulsur
Ég gerði hamborgarana sjálf enda miklu betra þannig ;D
Davíð var svo duglegur að setja upp hengirúmið úti í garði :D
Við tókum eitt spil en þarna er pabbi að leika flugfreyju og það var ÓGEÐSLEGA FYNDIÐ ;D

Takk fyrir daginn.

Knúsar Fjóla og Lillinn

3 comments:

Helga said...

Takk fyrir daginn :D

Anonymous said...

Takk fyrir góða göngu um daginn verðum að endurtaka þetta :)
En vá sjá ykkur greinilega gaman að spila :)
Knús Kristín

Anonymous said...

Takk sömuleiðis fyrir gönguna það var ÓGÓ gaman með ykkur :D. En það er alltaf fjör að spila ;D