Sunday, April 29, 2012

Skemmtilega helgi með skemmtilegum kalli ;D

Helgin er búin að vera sú besta með minni háttar skapsveiflum þrátt fyrir stækkandi óléttu bumbu ;D. Á laugardaginn þrifum við allt hátt og lágt hérna heima og er all núna hreint og fínt. Við stóðum okkur líka vel í að hreyfa okkur, sérstaklega Davíð. Dagurinn í dag byrjaði vel með leikfimi og svo kirkju. Eftir það fórum við heim og skemmtum hvort öðru með spili og brandörum en myndirnar segja restina.

 Ég að velta fyrir mér næsta múvi ;D

 Davíð minn í góðum gír ;D

 Ég reitti af mér brandarana en þarna er hinn sígildi, "Ég heyri ekkert ég er með PEÐ í eyrunum" ;D.

I have now words ;D

Knúsar héðan ;D

1 comment:

Anonymous said...

Stuð :)

Kristín