Elsku bestasti Molinn okkar er 7 ára í dag. Það er merkilegt að huksa til baka til þess tíma þar sem Moli var ekki partur af lífi okkar en það er eitthvað svo rosalega óhugsandi.
Litli prinsinn okkar er hress eins og hross og lætur það ekkert sjást að hann er komin á um miðjan aldur. Hann fékk labbitúr hjá pabba sínum núna í hádeginu og fær alveg öruglega annann í kvöld með okkur báðum auk þess að fá fult af góðum mat í tilefni dagsins.
Við erum svo þakklát henni Kollu að hafa treyst okkur fyrir að eiga hann Mola okkar og getum ekki ímyndað okkur líf án hans :S.
Takk fyrir að vera til elsku Moli og fyrir að vera bestasti hundur sem völ er á. Við vonum að þú verðir með okkur í að minsta kosti 7 ár í viðbót.
Afmælis knúsar
mamma og pabbi :D
4 comments:
Til hamingju með daginn Molinn okkar:)
Kv. Dísa, Hlynur og Adrían Breki
Til hamingju með daginn Moli!
Amma og Afi í Bröndukvísl 21
Ohh takk :D
O yndislegi Molinn
Knús Kristín
Post a Comment