Wednesday, March 07, 2012

úff....

... þessi vikar er eitthvað svo þreytt og leðinilg :S. Með hverjum vikudeginum sem líður þá verð ég þreyttari og þreyttari.
En ég ætlaði að reyna með hjálp Davíðs auðvita að komast í gegnum þessi auka verkefni í skólanum mínum svo ég geti bara sagt skilið við þau en ég get ekki lýst því hvað ég hlakka til að HÆTTA í þessum áföngum sem ég er í núna :S.
Annars hef ég þá gott (fyrir utan þreytuna) og hlakka til að fara í sónar inn eftir 6 daga :D.
Við erum búin að ákveða að við förum í sónatrinn, fáum að vita kynið og svo ætlum við að halda því leindu þar til á föstudaginn en þá bjóðum við foreldrum og sistkynum í heimsókn og þau fá að vita það fyrst áður en við gerum það opinbert :D.

En nóg um það ég ætla að fara að gera eitthvað af viti.

Kv Fjóla og bumbubúinn

2 comments:

Anonymous said...

Oh-can't wait to know! Get all the rest you can girl, and take care of yourself and the bb. Just think this is the one time in your life you can take advantage of sleeping and resting and should take advantage because Lord knows when that kid comes you won't be getting any! Love you tons!

-Rissy

Anonymous said...

Vika í obinberunina ;)
Kristín