Saturday, March 31, 2012

Hundasnyrting

Jæja þá er maður vaknaður snemma á laugardagsmorgni vegna þess að ég er að fara að fá hann Jaka í snyrtingu til mín. Ég hef fengið Jaka einusinni áður til mín en hann er hundur mömmu hans Jón Ómars.
Annars fórum við Davíð í gær á Hunger games og fanst mér hún bara svona la la ekki leiðinleg en ágætis afþreying. Við Daíð fórum reyndfar áður en við fórum á myndina út að borða á Roadhouse Reykjavík og vorum mjög ánægð með borgarann sem við fengum en soldið fyrir vonbryggðum með heimatilbúnu franskarnar :S. Annars hlakka ég til að fara aftur og prófa eitthvað nýtt :D.
En í dag ætlar Sveinbjörn að koma og hjálpa okkur Davíð að setja upp skápa ínni í stogu og taka til í geymslunni okkar sem er sko komin tími til að verði gert þannig að ég er mjög spennt að það verði gert :D.
En ég ætla að fara að undirbúa mig fyrir hann Jaka.

Kær kveðja Fjóla og litli kall ;D

No comments: