Monday, March 05, 2012

8 dagar...

Í að við fáum að vita kynið :D. Ég er orðin þokkalega spennt og er að skipuleggja smá tilkynningar boð fyrir foreldra og sistkyni okkar Davíðs :D.
Annars er sónarinn 13. mars ekki 12 eins og ég hélt en það verður bara að hafa það ;D. Það er nóg að gera hjá okkur Davíð eins og alltaf en hann er enþá í lögmansnáminu og klárar það ekki fyrr en á miðvikudaginn held ég. Ég ætla að reyna í þessari viku að klár eins mikið og ég mögulega get af skólaverkefnum því nú fer áföngunum að ljúka og ég þarfað fara að lesa fyrir próf :S. Get ekki sagt að ég hlakki mikið til þess en það þarf víst að gera það eins og annað.
Það nýjasta sem ég var að læra varðandi óléttuna er það að óléttar konur eru með færri heilasælur á meðgöngunni en venjulega og eru því oft miklu gleymnari og utan við sig og gærulausar á margan hátt. Konur sem ganga með stelpur eru gleymnnari en konur sem ganga með stráka ;D.
Barnið mitt er í dag milli 15- 25 cm (fer eftir heimildum) langt og um 170-230 g að þyngd :D þannig að það er ekki lítið lengur ;D.
Helgin var leti helfi enda ný búin að stíga upp úr gubbupest en það hefði verið ágætt að ná að afreka eitthvað og hafa einhvern metnað í að gera eitthvað af viti :S, en það var víst eitthvað lítið af því og meira af því sem manni lagaði að gera ;D.
En núna er ég komin heim úr vionnunni og ætla að fara að taka til hendinni hérna heima enda veitir ekki af :S úfff....
Annars er komið að næstu bumbu mynd og kemur hún von bráðar ;D.

Knúsar Fjóla og bumbubúinn

1 comment:

Anonymous said...

Get ekki beðið :)
Kristín