Saturday, March 24, 2012

Bumbumynd 21 vika og 6 dagar ;D

Jæja ég bað Davíð að taka eina mynd af mér í morgun enda var ég svona líka fersk ;9. Það er s.s ein dagur í að ég sé komin 22 vikur en það verður á morgun. Kúlan sætkkar óðfluga og er út um alt þessa dagana ;D.
Litli kallinn sparkar duglega og Davíð er meira að segja farinn að finna fyrir honum þrátt fyrir að fylgjan sé framaná hjá mér. Ég meira að segja get séð þegar hann er að sparka bara með því að horfa á bumbuna ;D.
Annars fórum við í 70 ára afmælisveislu á 19 hæð hjá hinum Gizuri afa en það var alveg æðislega gaman og mikið af góðum mat einda borðaði ég of mikið held ég :S.
Davíð fór í próf í morgun en þið meigið biðja fyrir því að það hafi gengið vel og að hann standist það því þetta er nógu ógeðslega mikið álag að læra fyrir þessi próf :S.
ANnars hef ég það bara mjög gott og vona að það haldist áframhaldandi.

Bið ykkur vel að lifa og Guð veri með ykkur.

Fjóla og litli kall.

3 comments:

Veronika said...

You and the little one are so cute.

Anonymous said...

Jejj komin smá bumba svo flott :)

Knús Kristín

Anonymous said...

Oh stop it! This is too cute!

-Riss