Saturday, February 25, 2012

Barnarúmið og skiptiborðið komið upp :D

Jæja þá erum við LOKSINS búin að setja rúmið upp :D. Þá er herbergið nánast tilbúið fyrir litla babyið núna vantar okkur bara einhvern stól sem er þægilegur til að sitja í þarna inni ef við finnum einhvern nógu nettan ;D.
Rúmið er svo hrillilega stórt að það hálfa væri nóg og þakka ég bara fyrir að það passi þarna inn með góðu móti :S. Annars erum við Davíð rosalega þakklát Sveinbyrni afa fyrir hjálpina að setja það saman og Lindu ömmu að vera með Mola á meðan svo honum leiddist ekki ;D.
En nóg um blaður nú er bara að skoða myndirnar af gripnum :D.

Davíð og ég búin að ná í rúmið úr geimslunni en það tók smá tíma ;S.

Kallarnir byrjaðir :D

Allt að koma hjá þeim

Og svona er griðurinn tilbúin með rúmteppinu og laki og alles :D

Moli þurfti svo auðvita að fá að skoða og þefa enda er hann stór hluti af fjölskyldunni eins og þið vitið ;D

Honum fanst skiptiborðið bara kósý ;D

Fanst rúmið soldið skrítið svona djúft :D.

Núna eru öll þau föt og annað dót sem við keyftum úti komið í skúffurnar á skiptiborðinu og allt að komast í réttar skorður :D.

Knúsar Fjóla og bumbubúinn

2 comments:

Edda said...

Vá hvað þetta er fullkomið rúm! Svakalega flott sett. Úff ég er orðin svo spennt fyrir ykkar hönd :)

Anonymous said...

Vá þetta er æðislegt svo flott rúmteppi líka :)
Spennandi :)
Kristín