Sunday, December 04, 2011

Jólamyndir :D

Við erum búin að taka okkur verulega á í jólaskreytingunum en hér kemur brot af því sem við erum búin að gera ;D.

Herbergið okkar er orðið vel jólalegt og kósý ;D

og svo erum við búin að skreyta jólatréið okkar ;D

Davíð svo duglegur :D

Jólaþorpið okkar en það er komið nýtt hús í safnið :D


Þarna eru svo stafirnir okkar sem við fengum frá Marisu og Jóni.

Guð veri með ykkur og njótið :D.

Fjóla og co

1 comment:

Anonymous said...

O það er svo fallegt hjá ykkur verð að koma í heimsókn fljótlega helst í næstu viku :)

Knús Kristín