Jæja þá er að koma að því, Jólatónleikar Fíladelfíu eru að birja. Í kvöld var generalprufan og ég held að kórinn hafis bara staðið sig vel, eitthvað annað en á sunnudaginn sem var HORBJÓÐUR.
En á morgun verða tvennir tónleikar og svo aðrir tvennir á miðvikudaginn og þá erum við búin sem verður ágætt því það er svo nóg annað sem ég þarf að vara að gera og einbeyta mér að :S.
En ég vil bara segja þeim sme hafa áhuga að það eru enþá til örfáir miðar á tónleikana og held ég að það kosti 5.500 kr en eins og vanalega eru tónleikarnir til styrktar þeim sem minna meiga sín.
Ég bið bara Guð að vera með ykkur og fyrir þá sem komast ekki á tónleikana þá verða þeir sýndir í sjónvarpinu á aðfangadag :D.
Kær kveðja Fjóla og co
No comments:
Post a Comment